Framlög
Stofnun Leifs Eiríkssonar leitar til Íslandsvina og þeirra sem styðja alþjóðlega menntun, einkum á sviði raunvísinda, tækni, lista og hugvísinda sem líklegast er að bandarískir og íslenskir námsmenn hafi áhuga á. Öll framlög munu renna til námsmanna á Íslandi og í Bandaríkjunum.
Með framlagi að fjárhæð $100.000 mun gefandinn vera kenndur við sjóð til styrktar fræðimanni eða námsmanni til rannsóknarstarfs.
Með framlagi að fjárhæð $500.000 mun gefandinn vera kenndur við sjóð til styrktar rannsóknarstöðu prófessors á Íslandi eða í Bandaríkjunum.
Núverandi velunnarar
Til núverandi velunnara Stofnunar Leifs Eiríkssonar telst fjöldi einstaklinga, fyrirtækja og stofnana:
Dr.Kenneth Adatto og frú Alcoa Foundation Mark og Jan Amerman AXA Foundation Charles M. Barbour Michael F. Barry og Lee Newman Barry Dominique Battles og Paul Battles Ken Bazzle Anthony A. Bibus David og Melinda Black Arthur H. Blitz Brian E. Bolton Harold Clifford Brown Norris A. & Shirley Broyles Richard L. Carle John T. Casteen, III Seðlabanki Íslands Robert W. og Mary Beth Clarke William E. Clarkson Cobb Family Foundation William E. Coleman Columbia Ventures Corporation Charles L. og Marty Cornwell Whitman Cross, II og Joy Cross Richard og Alice Crowder Roderick H. og Verena VF Cushman Miriam T. Dever Jeffrey L. Duncan Peter A. og Jeanne Fellowes Don og Joan Fry David K. Garth Susanne Garvey Paul L.Gaston Jean M. Gooding Donald Greiner Gail B. Griffin Jeffrey T. Gross Timothy H. Guare og Nira Marsh |
Bradley H. Gunter Magnus Gustafsson Davis Hamlin Susan Harris og Russell Gallop John P. Hashagen Edward R. og Winifred Haymes Landon Hilliard Paul W. Holloway Frederick S.og Farnell C. Holton Keith og Claire P. Hume Icelandair Eric P. Johnson Kaupþing Búnaðarbanki hf (KB Banki) Paul Kearney og Debby McLean James M. Kee Albert C. og Regina A. Labriola M. Philip Lucas Read A. Lunsford Vincent og Suzanne Mastracco Marilyn Malina Richard C. Maxwell Thomas A. McGowan Michael D. McNeer, MD Gill Minor Dawn H. Morgan H. Weston Moses James Nash Florence Newman Össur, hf. Peter B. Owen Peterson Family Foundation W. R. Piper Donna Ridley Carolyn C. Rudmann Jay T. Waldron Nicholas G. Wilson, III og Audrey Wilson Michael V. og Anita Wright |